Styrkleikalistinn fyrir 1. apríl 2018 var keyrður upp í þriðja sinn, þar sem tveir leikir í karlaflokki á Grand prix móti Víkings voru skráðir á vitlausan leikmann. Uppfærður styrkleikalisti er kominn á vefinn.

Mynd á forsíðu af Hildi Marín Gísladóttur frá Íslandsmóti unglinga.

 

ÁMU