Styrkleikalisti 1. febrúar verður notaður við að draga í Íslandsmótið
Stjórn BTÍ hefur ákveðið að styrkleikalistinn frá 1. febrúar verður notaður til að draga í Íslandsmótið, sem fer fram þann 3.-4. mars.
Dregið verður í mótið 29. febrúar.
ÁMU