Styrkleikalisti fyrir 1. maí hefur verið keyrður upp aftur, með leik Dímonar/Heklu og Víkings-C.

Þá eiga allir leikir í apríl að vera komnir inn í styrkleikalistann.

Mynd frá Finni Hrafni Jónssyni frá Bikarkeppni BH.

 

ÁMU

Tags

Related