Styrkleikalisti fyrir 1. mars hefur verið endurkeyrður, þar sem leikir Arons Ólafssonar á aldursflokkamóti og Grand Prix móti BH 9.-10. febrúar voru ranglega skráðir á Aron Birki Guðmundsson.

Uppfærður styrkleikalisti er kominn á vefinn.

ÁMU