Styrkleikalisti 1. mars var endurkeyrður um hádegi 23. mars, þar sem einn leikur var vitlaust skráður í fyrri útgáfu listans. Jafnframt voru gerðar örfáar smávægilegar lagfæringar.

 

ÁMU

Tags

Related