Styrkleikalistinn 1. október er óbreyttur frá síðasta lista, enda hafa engin mót farið fram frá því að síðasti listi var birtur, en hann var miðaður við 1. júli.

Skv. reglugerð um styrkleikalista á að uppfæra listann 1. október, og síðan mánaðarlega fram til 1. júní.