Styrkleikalisti fyrir 1. apríl hefur verið keyrður upp aftur
Styrkleikalisti fyrir 1. apríl hefur verið keyrður upp aftur, þar sem vitlaus leikmaður var skráður sigurvegari í einum leik í 2. flokki á Coca-Cola móti Víkings þann 8. mars sl.
Forsíðumynd af Krystian May-Majewski frá Finni Hrafni Jónssyni.