Styrkleikalisti fyrir 1. desember hefur verið keyrður upp aftur
Styrkleikalisti fyrir 1. desember 2022 hefur verið keyrður upp aftur, þar sem leikur í 2. deild, sem var leikinn 30. nóvember var ekki með í fyrri keyrslunni.
Uppfærsla styrkleikalista fyrir 1. janúar frestast þangað til búið er að setja leiki í bikarkeppninni og deildarleiki, sem voru leiknir í desember, inn í mótaforritið Tournament Software.