Styrkleikalisti fyrir 1. janúar 2012 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. 

 
Frá því að síðasti listi var birtur hafa STIGA mót Víkings 10.12. og leikir í 1. deild karla og kvenna í desember verið lesin inn í styrkleikalistann, alls 217 leikir. 

ÁMU