Styrkleikalisti fyrir 1. maí 2014 hefur verið settur á vefinn
Styrkleikalisti fyrir 1. maí og 1. júní 2014 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. Listinn var óbreyttur frá 1. maí til 1. júní þar sem engin mót voru haldin í maí.
Næsti styrkleikalisti verður miðaður við 1. október 2014.
ÁMU