Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Styrkleikalisti fyrir 1. maí 2015 hefur verið birtur á vefnum

Styrkleikalisti fyrir 1. maí 2015 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. 

Frá því að síðasti listi var birtur hafa Lokamót unglingamótaraðarinnar, Bikarkeppni félaga, stigamót Dímonar og leikir í 1. deild karla, 1. deild kvenna og 2. deild karla verið sett inn í listann, alls 176 leikir.

Við þessa uppfærslu gerðist það m.a. markvert að Kári Ármannsson úr KR fór upp í meistaraflokk í fyrsta skipti.

Sjá nánar: Rating 1.5.2015.log

ÁMU

Aðrar fréttir