Styrkleikalisti fyrir 1. mars 2013 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. 

Frá því að síðasti listi var birtur hafa  2. flokks mót ÍFR, Grand Prix mót Rafvörumarkaðarins og Víkings, flokkakeppni unglinga, unglingamót HK og leikir í 1. deild karla og kvenna og 2. deild karla verið lesnir inn í styrkleikalistann, alls 317 leikir.

ÁMU