Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Styrkleikalisti fyrir 1. mars 2015 hefur verið settur á vefinn

Styrkleikalisti fyrir 1. mars 2015 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. 


Frá því að síðasti listi var birtur hafa flokkakeppni unglinga 7. febrúar, Grand Prix mót BH 14. febrúar, aldursflokkamót og Grand Prix mót Víkings 21. febrúar,  2. flokks mót ÍFR 28. febrúar, leikir í Norðurlandsdeildinni og leikir í 1. deild karla, 1. deild kvenna og 2. deild karla verið sett inn í listann, alls 407 leikir.

Þetta er styrkleikalistinn sem verður notaður fyrir Íslandsmótið 2015, skv. ákvörðun stjórnar BTÍ.

Sjá nánar: Rating 1.3.2015ÁMU


Aðrar fréttir