Styrkleikalisti fyrir 1. mars 2024 birtur aftur
Styrkleikalisti fyrir 1. mars 2024 (kallaður eftir viku 9) hefur verið birtur aftur á vefnum, þar sem úrslit úr tveimur leikjum í 1. deild karla voru rangt skráð.
Ef eitthvað fleira er vitlaust skráð, vinsamlegast látið Ástu vita, á netfangið [email protected].
Forsíðumynd frá Íslandsmótinu, tekin af fésbókarsíðu BTÍ.