Styrktarsjóður BTÍ
Fyrir rúmu ári samþykkti stjórn BTÍ reglugerð um styrktarsjóð BTÍ til þess að formfesta styrki til leikmanna, þjáfara og dómara innan hreyfingarinnar.
Markmið styrkveitinga á vegum BTÍ er að styrkja afreksfólk í borðtennis og borðtennis íþróttina á ísland.
Fyrsta desember rennur út umsóknafrestur sjóðsins fyrir árið 2022. Þar sem þessi auglýsing er að birtast heldur seint mun verða tekið við umsóknum til 8. desember.
Við hvetjum áhugasama til þess að senda inn umsóknir á [email protected].
Nánar um styrktarsjóðinn og umsóknir má sjá í reglugerð hér