Sumarnámskeið Borðtennisdeildar KR
Borðtennisdeild KR heldur sumarnámskeið í borðtennis 18.-21. júní nk. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd árin 2011-2017, og fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla, Neshaga 3.
Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu KR, https://www.abler.io/shop/bordtennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkxNzc=
Þjálfari er Gestur Gunnarsson, en hann hefur verið við æfingar í Svíþjóð í vetur. Gestur veitir nánari upplýsingar á netfangið [email protected]