Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Tæplega 100 keppendur á Héraðsmóti HSK

HSK-mótið í borðtennis fór fram sunnudaginn 16.apríl 2023 í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Alls tóku þátt 95 keppendur fá 7 félögum. Keppendur stóðu sig vel og gekk mótið vel fyrir sig. Á héraðsmótum er stigakeppni á milli félaga og sigraði Dímon í heildarstigakeppni mótsins.

Einstök úrslit má sjá hér:

Tátur 11 ára og yngri

1. Marsibil Silja Jónsdóttir, Dímon

2. Dagný Lilja Ólafsdóttir, Dímon

3.-4. Álfheiður Silja Heiðarsdóttir, Dímon

3.-4. Embla Björk Madsdóttir, Dímon

Hnokkar 11 ára og yngri

1. Guðmundur Ólafur Bæringsson, Garpur

2. Aron Einar Ólafsson, Garpur

3.-4. Geir Thorberg Geirsson, Garpur

3.-4. Hrafnar Freyr Leósspn, Dímon

Telpur 12 – 13 ára

1. Guðný Lilja Pálmadóttir, Garpur

2. Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpur

3.-4. Lea Mábil Andradóttir, Garpur

3.-4. Emma Guðrún Bahner Jónsdóttir, Dímon

Piltar 12 – 13 ára

1. Snorri Ingvarsson, Gnúpverjar

2. Jón Arnar Ólafsson, Selfoss

3.-4. Natan Skagfjörð Fannarsson, Garpur

3.-4. Þorgeir Óli Eiríksson, Garpur

Meyjar 14-15 ára

1. Weronika Grzegorczyk, Garpur

2. Magnea Ósk Hafsteinsdóttir, Dímon

3. Hildur Vala Smáradóttir, Dímon

4. Thelma Lind Árnadóttir, Garpur

Sveinar 14-15 ára

1. Vikar Reyr Víðisson, Garpur

2. Alexander Ívar Helgason, Dímon

3. Klemens Högild Guðnason, Garpur

4. Frosti Freysteinsson, Dímon

Stúlkur 16-17 ára

1. Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon

2. Sofiya Melnik, Dímon

3. Viktoría Vaka Guðmundsdóttir, Dímon

4. Elín Kristín Oddsdóttir, Dímon

Drengir 16-17 ára

1. Kristinn Már Sigurðarson, Garpur

2. Bjarni Þorvaldsson, Dímon

3. Rúnar Þorvaldsson, Dímon

4. Kristján Birgir Eggertsson, Dímon

Konur 18-39 ára

1. Pia Rumpf, Dímon

2. Anna Nesterenko, Dímon

3. Sóley Ösp Karlsdóttir, Garpur

Karlar 18-39 ára

1. Ruben Illera Lopez, Selfoss

2. Reynir Björgvinsson, Dímon

3.-4. Einar Þorri Sverrisson, Garpur

3.-4. Bæring Jón Guðmundsson, Garpur

Konur 40 ára og eldri

1. Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir, Dímon

2. Sigríður Magnea Sigurðardóttir, Hekla

3. Erla Guðfinna Jónsdóttir, Dímon

4. María Rósa Einarsdóttir, Dímon

Karlar 40 ára og eldri

1. Stefán Sverrisson, Selfoss

2. Ólafur Elí Magnússon, Dímon

3.-4. Magnús Ágústsson, Dímon

3.-4. Ólafur Brynjar Ásgeirsson, Garpur

Byggt á frétt frá mótsstjórn mótsins.

Forsíðumynd af frá Íslandsmóti unglinga af fésbókarsíðu BTÍ.

Aðrar fréttir