Tap í öllum leikjum á fyrsta degi EM í Danmörku
Íslensku landsliðsmennirnir Kári Mímisson og Magnús K. Magnússon töpuðu öllum leikjum sínum á fysta degi keppni á EM í borðtennis í Danmörku. Kári vann einu lotuna sem vannst, þegar hann tapaði 1-3 fyrir Tomas Konecny frá Tékklandi, sem er raðað nr. 63 á mótinu. Kára er raðað sem nr. 142.
ÁMU II
Magnús K. Magnússon lék á EM í dag