Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Þingfulltrúar á Borðtennisþingi þann 2. apríl

Búið er að reikna út fjölda þingfulltúra fyrir Borðtennisþing sem fram fer í Íþróttamiðstöðinni Laugardal laugardaginn 2. apríl 2022 kl. 15:00.

Verið er að senda út kjörbréf félaganna.

Frestur til að skila inn breytingatillögum á lögum og reglugerðum er 21 dögum fyrir þingið eða í síðasta lagi 12. mars. Breytingatillögur skulu sendar á [email protected]  Ekki verður tekið við breytingatillögum eftir þann tíma.

  Félagar Þingfulltrúar
Akur 23 2
BH 120 5
BR 25 2
Dímon 64 4
Garpur 46 3
Gnúpverjar 2 2
HK 31 3
ÍFR 4 2
KR  150 5
Samherjar 13 2
Selfoss 12 2
Víkingur 67 4
Örninn 4 2
Alls 561 38

Nánar um þingið hér

Aðrar fréttir