Fyrirlestrum Neven Cegnar í aðstöðu BH í Hafnarfirði er nú lokið og verður Neven í dag, laugardaginn 23. september með æfingu með leikmönnum og þjálfurum í borðtennisdeild HK í íþróttahúsi Snælandsskóla (Fagralundi) milli kl. 10.0-13.00. Eru allir hvattir til að vera viðstaddir æfinguna, hvort heldur þjálfarar eða leikmenn til að fylgjast með og læra.
Hér að neðan eru nokkrar myndir af námskeiðinu
© Borðtennissamband Íslands