Þjóðverjar Evrópumeistarar í liðakeppni karla á EM
Í dag fóru fram úrslit í liðakeppni á EM í Austurríki. Þjóðverjar sigruðu Grikki í úrslitum í karlaflokki. Þjóðverjar hafa sigrað í liðakeppni karla á öllum Evrópumótum þar sem keppt hefur verið í liðakeppni síðan árið 2007.
ÁMU