Í kvennaflokki sigruðu Þjóðverjar Tékkland 3-1 í undanúrslitum. Í hinum undanúrslitunum lagði Rúmenía Rússland 3-0. Þýskaland sigraði svo Rúmeníu 3-1 í úrslitaleiknum. Þýskaland sigraði síðast í liðakeppni kvenna árið 1998.
Meistarar síðustu 4 móta, Hollendingar, féllu niður í næstu deild.

ÁMU