Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Tilkynnt um leikmenn í unglingalandsliðshópi

Tilkynnt hefur verið um val á nýjum unglingalandsliðshópi, sem mun æfa undir stjórn nýs þjálfara fyrir verkefni keppnistímabilsins. Hópinn skipa þessir leikmenn:

Aleksander Patryk Jurczak – BR
Alexander Ivanov – BH
Anton Óskar Ólafsson – Garpur
Benedikt Aron Jóhannsson – Víkingur
Benedikt Jiyao Davíðsson – Víkingur
Daði J. Meckl – Akur
Darian Adam Kinghorn Róbertsson – HK
Dawid May-Majewski – BR
Eiríkur Logi Gunnarsson – KR
Emma Niznianska – BR
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir – KR
Heiðar Leó Sölvason – BH
Helena Árnadóttir – KR
Hergill Frosti Friðriksson – BH
Kristjana Áslaug Káradóttir Thors – KR
Kristján Ágúst Ármann – BH
Lúkas André Ólafsson – KR
Lana Cvjetkovic – BR
Magnús Thor Holloway – KR
Natalía Marciníková – KR
Sól Kristínardóttir Mixa – BH
Tómas Hinrik Holloway – KR
Viktor Daníel Pulgar – KR

Gera má ráð fyrir að farið verði í tvær eða þrjár unglingalandsliðsferðir næsta vor/sumar og er þá helst horft til móts á Norðurlöndum eins og þeirra sem farið hefur verið á í Noregi sl. tvö ár og EM unglinga og/eða EM U13. Það verður ákveðið í góðu samráði við unglingalandsliðsþjálfara þegar líða tekur á veturinn.

Landsliðsnefnd vill bjóða upp á gott skipulag og fyrirsjáanleika í landsliðsstarfi á komandi tímabili og með það að leiðarljósi, sem og æfingatíma borðtennisfélaga landins, hefur verið ákveðið að unglingalandsliðið mun æfa annan hvern föstudag kl. 17-19 skólaárið 2023-2024 í Íþróttahúsi Hagaskóla. Fyrsta æfingin verður föstudaginn 1. september.

Forsíðumynd af drengja- og sveinalandsliðinu á EM unglinga í júlí 2023 með þjálfurum.

Aðrar fréttir