Yfirferð stjórnar BTÍ á reglugerðum sambandsins er lokið. Hægt er að kynna sér breytingar á reglugerðunum hér að neðan en nánar verður greint frá helstu breytingum í frétt á morgun. Enn stendur vinna yfir vegna reglugerðar um leikmannaskipti sem stefnt er á að kynna fljótlega.

Reglugerð um flokkakeppni BTÍ

Reglugerð um Íslandsmót

Keppnisreglur BTÍ

Reglugerð um Grand Prix mót BTÍ

Reglugerð um Aldursflokkamótaröð BTÍ

Reglugerð um Styrkleikalista BTÍ

Tags

Related