Tímaáætlun fyrir 5. leikjadag í 1. deild 13. febrúar
Borðtennisdeild Víkings, sem hefur umsjón með keppni í 1. deild þann 13. febrúar, ætlar að nota sömu tímaáætlun fyrir 5. og síðasta leikjadag í 1. deild þann 13. febrúar eins og notuð var í keppninni þann 28. nóvember.
Tímaáætlun
1. deild karla
9. umferð kl. 10:00
10. umferð kl. 12:30
1. deild kvenna
9. umferð 10:30
10. umferð kl. 13:00
ÁMU, skv. tölvupósti frá P. Steph. 20.1.2016