Tímaáætlun fyrir deildakeppnina 29.-30. október
Önnur leikjahelgin í deildakeppninni verður haldin í Íþróttahúsi Hagaskóla og Íþróttahöllinni á Akureyri 29.-30. október.
Í Hagaskóla verður leikið í 1. deild laugardaginn 29. október en í 3. deild sunnudaginn 30. október.
Á Akureyri verður leikir í 2. deild laugardaginn 29. október
Tímaáætlun laugardaginn 29. október:
1. deild karla kl. 13.30
BH-B – KR-A
BH-A – Víkingur-B
Víkingur-A – HK-A
1. deild kvenna kl. 13.30
Víkingur – KR
1. deild karla kl. 15.30
Víkingur-A – BH-B
KR-A – BH-A
HK-A – Víkingur-B
2. deild – Akureyri: Tímaáætlun laugardaginn 29. október:
2. deild karla kl. 12.00
HK-B – Akur-A
2. deild karla kl. 14.00
BR-A – Akur-A
Tímaáætlun sunnudaginn 30. október:
3. deild kl. 12.00
KR-E – Víkingur D
KR-C – BH-C
BR-C – HK-D
KR-F – BR-D
KR-D – Garpur-A
3. deild kl. 14.00
BR-C – KR-E
Víkingur-D – KR-C
HK-D – BH-C
Víkingur-C – KR-F
BR-D – KR-D
Á forsiðunni má sjá lið KR-F í 3. deild.