Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Tímaáætlun fyrir deildakeppnina 8.-9. febrúar komin í dagatalið

Tímaáætlun fyrir deildakeppnina 8.-9. febrúar komin í dagatalið á vef BTÍ, sbr. https://bordtennis.is/mot/deildarhelgi-nr-5-1-og-2-deild-2/ og

Keppnin fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Laugardaginn 8. febrúar hefst keppni á leikjum í 2. deild karla kl. 9 en keppni í 1. deild karla hefst kl. 13.

Sunnudaginn 9. febrúar verður leikið í 3. deild karla og er fyrri umferðin kl. 14.

Forsíðumynd af liði HK-A.

Aðrar fréttir