Uppfærð tímaáætlun fyrir deildarkeppnina 11. – 12. janúar
Uppfærð tímaáætlun hefur verið birt fyrir deildakeppnina 11. og 12. janúar. Leikjum í 1. deild karla laugardaginn 11. janúar hefur verið flýtt frá því sem áður var auglýst.
Leikið verður í Íþróttahúsi Hagaskóla. Líkt og á síðustu deildarhelgi verður leikið í 2. deild á sunnudegi, en ekki á laugardegi eins og oftast er.
Tímaáætlun
Laugardagurinn 11. janúar:
kl. 13.00. 1. deild karla 7. umferð
kl. 15.30. 1. deild karla 8. umferð
Sunnudagurinn 12. janúar:
kl. 10.00. 2. deild karla 7. umferð
kl. 12.00. 2. deild karla 8. umferð
kl. 14.00. 3. deild karla 7. umferð
kl. 16.00. 3. deild karla 8. umferð
Í dagatalinu hér á síðunni má sjá þá leiki sem fara fram:
Mynd með frétt er frá keppni í Hagaskóla