Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Tímaáætlun fyrir leikjahelgi 23. og 24. janúar

Borðtennisdeild Víkings hefur umsjón með næstu leikjahelgi í deildakeppninni í borðtennis. Leikið verður í TBR húsinu við Gnoðavog og verður tímaáætlun sem hér segir:

Keldudeildin – 1. deild karla og kvenna laugardaginn 23. jan:

Klukkan 11.30  5.
umferð.

Klukkan 13:00  6.
umferð.

2. deild karla suðuriðill sunnudaginn 24. jan:

Klukkan 10:00  5.
umferð

Klukkan 11:30  6.
umferð

Sóttvarnarreglur hafðar í heiðri, engir áhorfendur.

Aðrar fréttir