Tímasetning fyrir deildakeppnina 19. september
Búið er að raða niður leikjum í úrslitakeppni Raflandsdeildarinnar og 2. deildarinnar laugardaginn 19. september, en þá verður leikið í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi.
Tímaáætlun:
- kl. 11 undanúrslit 1. deild kvenna
- kl. 13 undanúrslit 2. deild karla
- kl. 15 úrslitaleikur 2. deild karla
- kl. 17 undanúrslit 1. deild karla
Þessir leikir fara fram:
1. deild kvenna
- Víkingur – KR C
- BH A – KR A
1. deild karla
- KR A – HK A
- Víkingur A – BH A.
2. deild karla
- Víkingur C – Samherjar
- Akur A – HK B
Úrslitaleikir í Raflandsdeild karla og kvenna fara svo fram í TBR-húsinu sunnudaginn 20. september.