Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Tómas og Ólafía sigruðu á punktamóti Dímonar

Árlegt punktamót Dímonar á sumardaginn fyrsta 

fór fram í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli 25. apríl. Keppendur voru um 50 talsins frá BH, Dímoni, HK, KR,  Ungmennafélaginu Eyfellingi, Ungmennafélaginu Heklu og Víkingi. Leikið var í 2. flokki karla og kvenna.

Í 2. flokki karla sigraði Tómas Ingi Shelton úr KR. Í 2. flokki kvenna sigraði Íslandsmeistarinn Ólafía B. Ásbjörnsdóttir úr Dímon. 

ÁMU

Mynd af verðlaunahöfum í karlaflokki er tekin af vefsíðu Dímonar

Aðrar fréttir