Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Töp gegn Kosovo og Wales í forkeppni EM karla

Íslenska karlalandsliðið lék tvo leiki í forkeppni EM í Wales í dag. Liðið tapaði báðum leikjunum 0-3, fyrir Kosovo og Wales.

Ísland – Kosovo 0:3

  • Kári MÍMISSON – Baton CITAKU 1:3 (11:9, 9:11, 11:13, 1:11)
  • Davíð  JÓNSSON – Linor CITAKU 2:3 (11:6, 9:11, 11:13, 3:11, 5:11)
  • Magnús HJARTARSON – Mentor SHABANI 0:3 (6:11, 10:12, 9:11)

Ísland – Wales 0:3

  • Davíð  JÓNSSON – Callum EVANS 0:3 (8:11, 6:11, 10:12)
  • Kári MÍMISSON – Daniel O CONNELL 0:3 (1:11, 5:11, 7:11)
  • Magnús HJARTARSON – Lawrence JOHN 0:3 (8:11, 7:11, 7:11)

Ísland leikur við Írland sunnudaginn 6 nóvember.

Azerbaijan vann Kosovo 3-2, svo öll lið í keppninni hafa unnið leik.

Á forsíðumyndinni má sjá landsliðið og Ársæl Aðalsteinsson, sem fór með liðinu sem þjálfari.

 

ÁMU

Aðrar fréttir