Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Trimmmót öðlinga hjá BH 30. maí

Trimmhópur Borðtennisdeildar BH vill bjóða öllum trimm- og öðlingahópum landsins til borðtenniskeppni laugardaginn 30. maí klukkan 9.30 í Íþróttahúsinu við Strandgötu 53. Húsið opnar klukkan 9.00.

Þátttökugjöld eru engin en ágætt væri ef þátttakendur skráðu sig í gegnum tölvupóstfangið [email protected] en einnig má skrá sig á staðnum.

Keppnisfyrirkomulag er óákveðið en stefnt er að því að allir fái 4-6 leiki.

Auglýsing um mótið:

Aðrar fréttir