Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Tveir leikir í 1. deild kvenna í vikunni

Í þessari viku eru tveir leikir í 7. umferð í 1. deild kvenna.
Í gærkvöldi átti Víkingur að taka á móti HK. Úrslit úr þeim leik hafa ekki borist.
Á morgun, föstudaginn 17. febrúar, tekur KR-B á móti Dímoni kl. 19.30 (ekki kl 19.00 eins og stendur í leikjaáætluninni).

ÁMU

Aðrar fréttir