Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Tveir leikir úr 4. umferð 1. deildar kvenna fara fram á sunnudaginn

Báðum leikjunum í 4. umferð 1. deildar kvenna var frestað fram á sunnudaginn, 8. janúar. 

kl. 11.00 leika Dímon og KR-A í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. 

Kl. 16.30 mætast Víkingur og KR-B í TBR-húsinu.
ÁMU

Aðrar fréttir