Tvöfaldur HK sigur í Fyrsta vetrardagsmóti Dímonar
Mynd: Finnur Hrafn Jónsson
HK sigraði tvöfalt í Fyrsta vetrardagsmóti Dímonar, sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli í dag. Arnór Jón Hlynsson sigraði í 2. flokki karla og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir í 2. flokki kvenna.
ÁMU