Umfjöllun um úrslit í Raflandsdeildinni
Á vefnum mbl.is er fjallað um úrslitin í Raflandsdeildinni 13. apríl og sýnd klippa af því að þegar BH fagnar sigri í deildinni. Sjá:
https://www.mbl.is/sport/frettir/2019/04/14/bh_braut_blad_i_bordtennissogunni/
Í frétt mbl.is er einnig bent á að frá því að Örninn vann 1. deild karla í síðasta sinn, árið 1975, hafa aðeins KR og Víkingur sigrað í deildinni. BH er því fjórða félagið frá árinu 1973 til að verða Íslandsmeistari í 1. deild karla.
Forsíðumynd af Íslandsmeisturum BH og formanni BTÍ, Ingimar Ingimarssyni, tekin af fésbókarsíðu BH .
ÁMU