Undanúrslit 1. deild karla
Nú hefjast undanúrslit í 1. deild karla um Íslandsmeistaratitilinn.
Víkingur-A leikur geng Víking-B og
KR-A leikur gegn KR-B
Fyrsti leikurinn hjá Víking-A og Víking-B verður 10.apríl í TBR-húsinu klukkan 17:30
Annar leikurinn verður 11. apríl í TBR-húsinu klukkan 13:00
Oddaleikurinn verður spilaður eftir þörfum 13. apríl í TBR-húsinu klukkan 21:00
Fyrsti leikurinn hjá KR-A og KR-B verður 10. apríl í íþrótthúsinu við Hagaskóla klukkan 17:00
Annar leikurinn verður 14. apríl í íþróttahúsinu við Hagaskóla klukkan 20:00
Oddaleikurinn verður spilaður eftir þörfum 15. apríl í íþróttahúsinu við Hagskóla klukkan 20:00
Stefnt verður svo á að byrja úrslitaleikinn fimmtudaginn 16. apríl
Nú er um að gera að mæta og horfa á 4 bestu liðin úr deildinni etja kappi um hver verður Íslandsmeistari 2015