Seinni undanúrslitaleikurinn í 2. deild karla fer fram í KR-heimilinu miðvikudaginn 20. mars kl. 19. Þar mætast KR-B og Víkingur-E. Sigurvegarinn mætir liði KR-C í úrslitaleik um sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili.

ÁMU