Undanúrslit í Keldudeild karla
Undanúrslit í Keldudeild karla fara fram laugardaginn 24. apríl kl. 14:30 í Hagaskóla
Í undanúrslitum leika
- BH A gegn HK A
- Víkingur A gegn KR A
Þar sem aðeins léku fjögur lið í Keldudeild kvenna eru ekki leikin undanúrslit heldur aðeins einn úrslitakleikur um Íslandsmeistaratitilinn.
Úrslitaleikir í Keldudeildunum fara svo fram 1. maí í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Gert er ráð fyrir að úrslitaleikur í Keldudeild kvenna hefjist klukkan 11:00 og úrslitaleikur í Keldudeild karla kl. 13:00