Unglingalandsliðið fyrir Norður-Evrópumótið og EM unglinga tilkynnt
Kristján Viðar Haraldsson, unglingalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt liðin sem fara á Norður-Evrópumót unglinga í Eistlandi og Evrópumeistaramót unglinga í Portúgal.
Norður-Evrópumót unglinga í Haapsalu, Eistlandi 26.-28. júní 2017
Junior drengir (16-18 ára) (2 lið)
Ellert Kristján Georgsson, KR
Elvar Kjartansson, KR
Gestur Gunnarsson, KR
Jóhannes Kári Yngvason, KR
Kamil Roman Mocek, Víkingur
Karl A. Claesson, KR
Kári Ármannsson, KR
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Cadet drengir (U-15 ára)
Ingi Brjánsson, KR
Ingi Darvis Rodriguez, Víkingur
Ísak Indriði Unnarsson, Víkingur
Junior stúlkur (16-18 ára)
Ársól Klara Arnardóttir, KR
Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingur
Þórunn Ásta Árnadóttir, Víkingur
Cadet stúlkur (U-15 ára)
Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
Lára Ívarsdóttir, KR
Þjálfarar í ferðinni: Kristján Viðar Haraldsson, unglingalandsliðsþjálfari, Sigrún Ebba Urbancic Tómasdóttir og Skúli Gunnarsson.
Farið verður 24. júní og komið heim 29. júní.
Evrópumeistaramót unglinga í Guimarães, Portúgal, 14.-23. júlí 2017
Junior drengir (16-18 ára)
Birgir Ívarsson, BH
Ellert Kristján Georgsson, KR
Kári Ármannsson, KR
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Cadet drengir (U-15 ára)
Ingi Brjánsson, KR
Ingi Darvis Rodriguez, Víkingur
Ísak Indriði Unnarsson, Víkingur
Þjálfarar í ferðinni: Kristján Viðar Haraldsson, unglingalandsliðsþjálfari,
Aðrir sem fara í ferðina eru Ingimar Ingimarsson, formaður BTÍ og Hannes Guðrúnarson alþjóðadómari verður dómari á mótinu.
ÁMU
Aðrar fréttir
Skráðu þig á póstlistann
Fáðu reglulegar fréttir af starfsemi BTÍ og mikilvægar tilkynningar
"*" indicates required fields