Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingalandsliðið leikur á móti í Noregi 14.-16. apríl

Unglingalandsliðið leikur á móti í Osló í Noregi helgina 14.-16. apríl. Mótið er haldið af Fokus bordtennisklub. Þetta er svipað mót og unglingarnir léku á um þetta leyti í fyrra.

Eftirtaldir leikmenn leika á mótinu:

Alexander Ivanov, BH
Anton Óskar Ólafsson, Garpi
Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingi
Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
Heiðar Leó Sölvason, BH
Helena Árnadóttir, KR
Hergill Frosti Friðriksson, BH
Kristjana Áslaug Káradóttir Thors, KR
Kristján Ágúst Ármann, BH
Lúkas André Ólason, KR
Magnús Holloway, KR
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Steinar Andrason, KR
Tómas Hinrik Holloway, KR
Þorbergur Freyr Pálmarsson, BH

Tómas Ingi Shelton, unglingalandsliðsþjálfari verður með hópnum á mótinu, auk Gests Gunnarssonar og Harriet Cardew aðstoðarþjálfara. Einnig fara nokkrir foreldrar með í ferðina.

Uppfært 15.4.

Aðrar fréttir