Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingalandsliðið leikur í Riga

Yngri unglingar í unglingalandsliðinu, þ.e. unglingar fæddir 2004 og síðar, keppa um helgina á Riga City Council Youth Cup í borðtennis. Fylgst er með hópnum á Fésbókarsíðu BTÍ.

Slóðin á vef lettneska borðtennissambandsins er www.galdatennis.lv.

Alexander Ivanov reið á vaðið 15. febrúar en hann var eini keppandi Íslands í mini kadett flokki, þ.e. fæddir 2007 og síðar. Aðrir keppendur Íslands hefja keppni 16. febrúar.

Aðrar fréttir