Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingalandsliðið sem leikur í Riga

Tilkynnt hefur verið hvaða átta leikmenn skipa unglingalandsliðið, sem leikur á Riga City Council Cup í Lettlandi, sem fer fram 14.-16. febrúar. Sendir verða 4 keppendur í kadett flokki (fædd 2005 og síðar) sveina og 4 í meyjaflokki.

Keppendur Íslands verða:

Agnes Brynjarsdóttir, Víkingi
Alexander Ivanov, BH
Alexía Kristínardóttir Mixa, BH
Berglind Anna Magnúsdóttir, KR
Dagur Orrason, Víkingi
Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
Nikulás Dagur Jónsson, BH
Sól Kristínardóttir Mixa, BH

Þjálfararar í ferðinni verða Tómas Ingi Shelton, unglingalandsliðsþjálfari og Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, þjálfari hjá BH.

Á forsíðunni má sjá Tómas segja Agnesi til á EM unglinga.

Aðrar fréttir