Einar Geirsson, unglingalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða unglingar keppa fyrir íslands hönd á EM unglinga, sem fram fer í Ostrava í Tékklandi 12.-21. júlí nk.

ÁMU

Hrefna og Kolfinna fara á EM unglinga (Mynd: Finnur Hrafn Jónsson).