Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingalandsliðið tekur þátt á Norður-Evrópumeistaramóti unglinga

Íslenska unglingalandsliðið í borðtennis tekur þátt í Norður-Evrópumeistaramóti unglinga, sem fer fram í Eistlandi  25.-27. júní nk.

Einar Geirsson, unglingalandsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem tekur þátt í mótinu.

Á mynd Finns Hrafns Jónssonar hér fyrir neðan frá Íslandsmóti unglinga 2012 sjást þeir Jóhann, Magnús, Breki og Adrian, sem allir eru í kadett liðinu.

ÁMU

Aðrar fréttir