Unglingalandsliðsæfing föstudaginn 21. febrúar
Tilkynning frá Einari Geirssyni, unglingalandsliðsþjálfara:
„Eftirfarandi leikmenn eru hér með boðaðir á unglingalandsliðsæfingu hjá unglingalandsliði sem verður haldin föstudaginn 21 febrúar klukkan 16:30-18:30 í TBR.
Ætlast er til að leikmenn séu tilbúnir til að hefja æfingu á slaginu. Öll forföll verða að berast fyrir lok miðvikudags 19. febrúar með því að senda á mig e-mail ([email protected]) eða í síma 823 9833 svo að hægt sé að boða einhvern annan í staðinn.“
ÁMU