Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingamót HK 24. september

Fyrst mót vetrarins verður haldið laugardaginn 24. september í Snælandsskóla.

Dagskrá

  • 10:00 Cadet kk&kvk (f. 2008-2009)

  • 12:00 Mini Cadet kk&kvk (f. 2010 og síðar)

  • 14:00 Junior kk&kvk (f. 2004-2007)

Leikið verður í riðlum. 3-5 lotur og fara tveir efstu keppendurnir upp úr hverjum riðli. Eftir að riðlakeppni lýkur verður leikið með einföldum útslætti.

Þátttökugjald 1.500 kr. greiðist á staðnum

Mótsstjórn: Reynir Georgsson, Björn Gunnarsson og Bjarni Bjarnason. Yfirdómari er Örn Þórðarsson

Veitt verða verðlaun fyrir 4 efstu sætin í hvorum flokki. Leikið verður með hvítum Stiga 3ja stjörnu kúlum.

Skráningar skal senda á [email protected] fyrir kl. 17 fimmtudaginn 22 september.

Dregið verður í Íþróttahúsi Snælandsskóla fimmtudaginn 22 september kl 18

Aðrar fréttir