Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingamót HK 6. janúar

HK efnir til unglingamóts á Þrettándanum, laugardaginn 6. janúar 2024, þar sem keppt verður í sex flokkum drengja og stúlkna.

Dagskráin er eftirfarandi:

  • 10:00 CADET KK & KVK (F. 2009-2010)
  • 12:00 MINI CADET KK & KVK (F. 2011 OG SÍÐAR)
  • 14:00 JUNIOR KK & KVK F. 2005-2008)

Leikið verður í riðlum, 3-5 lotur og fara tveir efstu keppendurinar upp úr hverjum riðli. Eftir að riðlakeppni lýkur verður leikið með einföldum útstlætti.

Þátttökugjald 1.500 kr. greiðist á staðnum

Mótsstjórn: Reynir Georgsson, Björn Gunnarsson og Bjarni Bjarnason.

Yfirdómari er Örn Þórðarsson

Veitt verða verðlaun fyrir 4 efstu sætin í hvorum flokki. Leikið verður með hvítum Stiga 3ja stjörnu kúlum.
Skráningar skal senda á [email protected] fyrir kl. 22 fimmtudaginn 4 janúar.

Dregið verður í Íþróttahúsi Snælandsskóla föstudaginn 5. janúar

Aðrar fréttir