Unglingamót og Grand Prix mót Akurs 2. og 3. desember 2017
Borðtennisdeild Akurs heldur unglingamót í aldursflokkamótaröð Borðtennissambands Íslands laugardaginn 2. desember og Grand Prix mót í samsvarandi mótaröð sunnudaginn 3. desember.
Skráningar fyrir bæði mótin berist til: Helga ÞórsGunnarssonar, s- 8582050, netfang: [email protected] eða Elvars Thorarensen, s: 8434123, netfang [email protected]. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 29. nóvember kl. 18:00.
Tímaáætlun fyrir unglingamótið:
Laugardagur 2. des kl. 10:00 Einliðaleikur hnokka 2007 og yngri
“ “ kl. 10:00 Einliðaleikur táta 2007 og yngri
“ “ kl. 10:00 Einliðaleikur pilta 2005-2006
“ “ kl. 10:00 Einliðaleikur telpna 2005-2006
“ “ kl. 10:00 Einliðaleikur sveina 2003-2004
“ “ kl. 10:00 Einliðaleikur meyja 2003-2004
“ “ kl 10:00 Einliðaleikur drengja 2000-2002
“ “ kl. 10:00 Einliðaleikur stúlkna 2000-2002
Tímaáætlun fyrir Grand Prix mótið:
Sunnudagur 3. des. kl. 10:00 Opinn flokkur karla
Sunnudagur 3. des. kl. 12:00 Opinn flokkur kvenna
Nánari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi bréfum:
ÁMU